Skilareglur Álfaborgar

  • Einungis er tekið við skilavöru í kössum eða sölueiningum í söluhæfu ástandi.
  • Hvorki er tekið við stökum flísum né vörum sem eru ekki í upprunalegum umbúðum.
  • Vöru skal skilað í síðasta lagi 30 dögum frá úttektardegi í söluhæfu ástandi.
  • Framvísa skal nótu eða kassakvittun þegar vöru er skilað.
  • Vara skal tekin inn á sama verði og hún var keypt á.