HANDLAUGARTÆKI ALEXIA VEGG GYLLT
Vöruflokkur:
BAÐHERBERGI
Vörunúmer:
715 3620ORO
Lagerstaða:
SÉRPÖNTUN
Vörulýsing
Innbyggt handlaugartæki í burstuðu gulli. Glæsileiki og fágun mætast í Alexia línunni, einni þeirri vinsælustu frá Ramon Soler. Falleg samsetning hönnunar, gæða, nýsköpunar og tækni. Samspil hornréttra og ávalra lína einkenna hina formfögru Alexia.