COSTA NOVA
EQUIPE
Vöruflokkur:
Flísar
Vörunúmer:
EQU-COSTANOVA
Lagerstaða:
SÉRPÖNTUN
Vörulýsing
Við fallegar strendur Portúgals er fallegur smábær með litríkum strandhúsum: Costa Nova. Þessi staður var uppspretta innblástursins fyrir Costa Nova línuna sem endurspeglar anda strandbæjarins. Flísarnar eru fáanlegar í 15 gljáandi eða möttum litum. Til að fullkomna línuna hefur svo verið bætt við tveimur gerðum af riffluðum flísum með útliti sem minna á öldur hafsins: Onda er með skarpar línur sem minna á þök strandhúsana en Praia er með mjúkar línur sem vísa í öldurnar. Hér er á ferðinni einstök hönnun sem mun ekki fara fram hjá neinum.
Costa Nova línan er samþykkt til notkunar í Svansvottuð verkefni.
Athugið: Vöruna gæti þurft að sérpanta.
Fáanlegar stærðir
5 x 20 cm
Fáanlegir litir
15 litir
Nánari upplýsingar
Sendu okkur fyrirspurn um þessa vöru
Fyrirspurn
MYNDIR
Hér sérðu hvernig
COSTA NOVA gæti litið út í raunverulegu umhverfi