COSTA NOVA

EQUIPE

Vöruflokkur:
Flísar

Vörunúmer:
EQU-COSTANOVA

Lagerstaða:
SÉRPÖNTUN

Vörulýsing

Við fallegar strendur Portúgals er fallegur smábær með litríkum strandhúsum: Costa Nova. Þessi staður var uppspretta innblástursins fyrir Costa Nova línuna sem endurspeglar anda strandbæjarins. Flísarnar eru fáanlegar í 15 gljáandi eða möttum litum. Til að fullkomna línuna hefur svo verið bætt við tveimur gerðum af riffluðum flísum með útliti sem minna á öldur hafsins: Onda er með skarpar línur sem minna á þök strandhúsana en Praia er með mjúkar línur sem vísa í öldurnar. Hér er á ferðinni einstök hönnun sem mun ekki fara fram hjá neinum.

Costa Nova línan er samþykkt til notkunar í Svansvottuð verkefni.

Athugið: Vöruna gæti þurft að sérpanta.

Fáanlegar stærðir

5 x 20 cm

Fáanlegir litir
15 litir

Nánari upplýsingar

Sendu okkur fyrirspurn um þessa vöru

Fyrirspurn

Segðu okkur eftir hverju þú ert að leita, magn, framkvæmdatíma o.s.frv.

MYNDIR


Hér sérðu hvernig COSTA NOVA  gæti litið út í raunverulegu umhverfi