OCTAGON
EQUIPE
Vöruflokkur:
Flísar
Vörunúmer:
EQU-OCTAGON
Lagerstaða:
LAGERVARA/SÉRPÖNTUN
Vörulýsing
Octagon línan frá Equipe samanstendur af átthyrndum flísum ásamt litlum tígulflísum sem saman mynda klassískt mynstur á gólf eða jafnvel veggi. 6 grunnlitir í boði á stærri flísunum, þar af þrír með marmaraáferð. Litlu tíglana má fá ýmist í glansandi svörtu eða hvítu, eða þá í 6 fallegum möttum litum.
Athugið: Vöruna gæti þurft að sérpanta.
Fáanlegar stærðir
20 x 20 cm
Fáanlegir litir
6 litir
Nánari upplýsingar
Sendu okkur fyrirspurn um þessa vöru
Fyrirspurn
MYNDIR
Hér sérðu hvernig
OCTAGON gæti litið út í raunverulegu umhverfi