TRIBECA
EQUIPE
Vöruflokkur:
Flísar
Vörunúmer:
EQU-TRIBECA
Lagerstaða:
LAGERVARA/SÉRPÖNTUN
Vörulýsing
Tribeca er eitt af líflegustu hverfunum á Manhattan, þar sem listamenn og skapandi fólk kemur til fá innblástur. Lifandi umhverfi innrammað af byggingum í iðnaðarstíl, verslunum og listasöfnum. Þetta hverfi var innblásturinn fyrir Tribeca línuna, háglans postulínsflísar með eyddum brúnum sem veita industrial útlit og bæta persónuleika og birtu í rýmin. Tribeca flísarnar eru fáanlegar í 10 litum og koma í 6×24,6 cm sniði.
Athugið: Vöruna gæti þurft að sérpanta.
Fáanlegar stærðir
6 x 24.6 cm
Fáanlegir litir
10 litir
Nánari upplýsingar
Sendu okkur fyrirspurn um þessa vöru
Fyrirspurn
MYNDIR
Hér sérðu hvernig
TRIBECA gæti litið út í raunverulegu umhverfi