WADI
EQUIPE
Vöruflokkur:
Flísar
Vörunúmer:
EQU-WADI
Lagerstaða:
LAGERVARA/SÉRPÖNTUN
Vörulýsing
Wadi línan frá Equipe er innblásin af töfrum náttúrunnar og er fáanleg í tíu róandi jarðtónum. Flísarnar koma annars vegar mattar og henta þá bæði á veggi og gólf en hins vegar sem skrautflísar með gljáandi geómetrísku mynstri, en þær flísar henta eingöngu á veggi. Sérlega skemmtilegt að blanda hefðbundnum Wadi flísum og mynsturflísunum saman þar sem þær koma í sömu litum.
Athugið: Vöruna gæti þurft að sérpanta.
Fáanlegar stærðir
6 x 30 cm
Fáanlegir litir
10 litir
Nánari upplýsingar
Sendu okkur fyrirspurn um þessa vöru
Fyrirspurn
MYNDIR
Hér sérðu hvernig
WADI gæti litið út í raunverulegu umhverfi