NÝ VERSLUN TENGI // Porcelanosa flísar
Í sumar opnaði Tengi nýja sérverslun á Sjafnargötu 1 á Akureyri. Um er að ræða stór glæsilega sérverslun þar sem þú færð allt fyrir pípulangingavinnu, hreinlætistæki, blöndunartæki og innréttingar fyrir baðið. Mikil áhersla var lögð á hönnun sýningarsalarins og þar urðu Porcelanosa flísar fyrir valinu.
Við óskum Tengi innilega til hamingju með nýju verslunina og þökkum kærlega gott samstarf.
Nánar um verslunina má sjá hér:
https://www.mbl.is/frettir/kynning/2024/09/14/meira_voruframbod_i_staerri_verslun_a_akureyri/
Allt fyrir gólfið á einum stað. Flísar, parket, harðparket, vínylparket, dúkar, teppi, múrvörur, mottur, hreinlætistæki og baðinnréttingar.
Skútuvogur 6,
104 Reykjavík
Opnunartími
Stafrænar lausnir frá