Álfaborg - allt á gólfið

    Blog Layout

    TILBOÐ - SEGNO VIÐARPARKET // OLD GREY

    14. ágúst 2024

    SEGNO VIÐARPARKET // OLD GREY

    Þú gerir góð kaup á Segno Old Grey frá Tarkett. Hlýlegt Segno viðarparket setur sterkan svip á heimilið fallega lagt í fiskibeinsmynstri. Frábærlega hannað viðarparket, framleitt samkvæmt ströngustu gæðakröfum Takmarkað magn á frábæru tilboði.

    TILBOÐSVERÐ KR.12.490,- per fm (verð áður 23.185 kr.per fm)


    Sjá nánar á vörusíðu
    18. febrúar 2025
    Nú eru blöndunartækjadagar hjá okkur í Álfaborg! Frábært úrval af hinum glæsilegu blöndunartækjum frá spænska framleiðandanum Ramon Soler á 25% afslætti! Sjón er sögu ríkari - verið velkomin að líta við hjá okkur, Skútuvogi 6, eða kynnið ykkur úrvalið hér á síðunni!
    26. nóvember 2024
    SVARTUR FÖSTUDAGUR Í ÁLFABORG 28.-30. nóvember verða allar vörur á 30% afslætti í tilefni black friday, auk sértilboða. Bjóðum þúsundir fermetra af flísum, parketi, vínylparketi, teppum, dúkum og fleira. Afslátturinn gildir frá verðlistaverð frá fimmtudegi til laugardags. Komdu og gerðu frábær kaup!!
    Baðherbergi með sturtu, vaski og spegli.
    9. október 2024
    BAÐHERBERGISDAGAR Í ÁLFABORG // 25% AFSLÁTTUR Núna er rétti tíminn til að taka baðherbergið í gegn 25% afsláttur af öllum baðherbergisvörum, ásamt fjölda sértilboða. Bjóðum mikið úrval af vörum fyrir baðherbergið frá viðurkenndum framleiðendum. Porcelanosa flísar, Dansani baðinnréttingar, Ramon Soler blöndunartæki á frábærum kjörum. 👉Baðflísar 👉Baðinnréttingar 👉Blöndunartæki 👉Sturtugler 👉Speglar 👉Handklæðaofnar 👉Niðurfallsristar o.fl.
    Sýningarsalur á baðherbergi fylltur með fullt af vöskum og salernum.
    16. september 2024
    NÝ VERSLUN TENGI // Porcelanosa flísar Í sumar opnaði Tengi nýja sérverslun á Sjafnargötu 1 á Akureyri. Um er að ræða stór glæsilega sérverslun þar sem þú færð allt fyrir pípulangingavinnu, hreinlætistæki, blöndunartæki og innréttingar fyrir baðið. Mikil áhersla var lögð á hönnun sýningarsalarins og þar urðu Porcelanosa flísar fyrir valinu. Við óskum Tengi innilega til hamingju með nýju verslunina og þökkum kærlega gott samstarf. Nánar um verslunina má sjá hér: https://www.mbl.is/frettir/kynning/2024/09/14/meira_voruframbod_i_staerri_verslun_a_akureyri/
    LAUGARDAGSOPNUN

Við erum með opið á laugardögum frá kl: 10:00-14:00

Kíktu í heimsókn - við tökum v
    2. september 2024
    LAUGARDAGSOPNUN Við erum með opið á laugardögum frá kl: 10:00-14:00 Kíktu í heimsókn - við tökum vel á móti þér.
    Stoðkerfi fyrir útiflísar
    4. júlí 2024
    Hægt er að leggja útiflísarnar með plastundirstoðum í stað þess að líma þær, sem fáanlegar í ýmsum stærðum og gerðum.
    Fleiri færslur
    Share by: