
IMOLA
Imola Ceramica verksmiðjan var stofnuð árið 1874 í bænum Imola á Norður-Ítalíu. Verksmiðjan er rekin sem samvinnufyrirtæki í eigu starfsmanna og og fjölskyldna þeirra.
Verksmiðja þeirra hefur þróast í eina af nútímalegustu verksmiðjum í heimi á flísum og mikið er lagt upp úr umhverfisvænni og nýtískulegri framleiðsluaðstöðu. Í dag rekur fyrirtækið þrjár verksmiðjur sem staðsettar eru á Imola svæðinu í Norður Ítalíu.
Imola Ceramica selur vörur sínar undir þremur vörumerkjum Imola, LaFaenza and Leonardo, sem öll hafamismunandi áherslur.