
Cheramiche Piemme
Fyrirtækið hefur höfuðstöðvar sínar í Moderna héraði í Ítaliu og er leiðandi framleiðandi á keramik flísum. Allt frá stofnun þess hefur áhersla þess verið á hágæða ítalska hönnun og framleiðslu. Piemme er meðlimur í “Confindustria Ceramica” og er kyndilberi fyrir “Ceramics of Italy” sem er mikil virðing fyrir hvert fyrirtæki sem hlýtur þann heiður.
Piemme stendur fyrir yfirburðar hönnun og gæði - allt frá hráefnum yfir í fullunna vöru.