L'Antic Colonial er hluti af Porcelanosa Group og var stofnað árið 1999 og sérhæfir sig í mynstur- og skrautflísum. Fyrirtækið vinnur með alþjóðlegum hönnuðum og arkítektum til þess að skapa fallega hönnun sem hentar í hvert rými. Stærsti styrkur L'Antic Colonial er starfsfólkið. Teymi sem fylgist alltaf með núverandi þróun og kröfum markaðarins og skapar fyrsta flokks vörur.
Allt fyrir gólfið á einum stað. Flísar, parket, harðparket, vínylparket, dúkar, teppi, múrvörur, mottur, hreinlætistæki og baðinnréttingar.
Skútuvogur 6,
104 Reykjavík
Opnunartími
Stafrænar lausnir frá