
PANARIA
Panaria er Ítalskt flísaframleiðslufyrirtæki sem hefur framleidd postulíns og keramíkflísar síðan árið 1974. Vörur Panaria eru rómaðar fyrir framúrskarandi ítalska hönnun. Fyrirtækið er eitt fárra fyrirtækja sem bjóða bakteríufríar flísar.
Slagorð fyrirtækisins er „My home, a dreaming space“